Tjaldsvæðið Systragil er í eigu hjónanna Kristjáns Ingvars Jóhannessonar og Agnesar Þórunnar Guðbergsdóttur. Kristján Ingvar (f.1952) er bóndi og bókari og Agnes Þórunn (f. 1960) er kennari. Þau búða að Hróarsstöðum þar sem þau planta trjám, halda nokkrar kindur og reka gistiheimili í gamla bænum sem hefur verið gerður upp.

Agnes Þórunn Guðbergsdóttir

Kristján Ingvar Jóhannesson

Umhverfisstefna
Hjálpumst að við að ganga vel um umhverfið
Tjaldsvæðið Systragil vill leggja sitt af mörkum til að styðja og efla umhverfisvitund og ábyrgðarkennd innlendra og erlendra ferðamanna á Íslandi með því að: